Innblástur sóttur í höfnina og hafið

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Hákon Davíð Björnsson Fiskbarinn á Hótel Berg í Keflavík er nýlegur veitingastaður þar sem rík áhersla er lögð á að bjóða upp á sjávar- og grænmetisrétti úr fyrsta flokks hráefni úr nærumhverfinu. Norrænar matarhefðir eru í hávegum hafðar á síbreytilegum matseðli Fiskbarsins en straumar frá hinum ýmsu heimshornum koma einnig við sögu í matargerðinni. Anna Gréta Hafsteinsdóttir, hótelstýra á Hótel Berg, segir hafið og smábátahöfnina við Hótel Berg hafa verið kveikjuna að hugmyndinni sem varð að Fiskbarnum. „Hótelið sjálft var stækkað og endurbyggt að stórum hluta árið 2018 en síðan þá var markmiðið alltaf að bæta við veitingastað til að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn