„Ef þér líður vel, þá lúkkarðu vel!“
Berglind Ósk Hlynsdóttir er sjálfstætt starfandi hönnuður sem hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hönnun sína. Hún útskrifaðist úr fatahönnun frá LHÍ árið 2021 og hefur síðan verið að vinna að bæði einka- og samstarfsverkefnum. Í dag er hún með stúdíó í Hlemmur.Haus og hannar undirmerkinu bosk. Annars lifir hún að eigin sögn notalegu lífi í Norðurmýrinni með unnusta sínum, honum Árna, og köttunum þeirra, Bauna og Mugg. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Eva Schram Hvenær byrjaðir þú að spá í tísku? „Fimm ára Berglind var alveg með sterkar skoðanir á klæðaburði sínum svo áhuginn byrjaði snemma. Svo hef ég, líkt og...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn