Innlit á vinnustofu Kristínar Morthens

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Menntun: Myndlistarbraut í Fjölbraut í Breiðholti. BFA-nám við OCAD University í Torontó með sérhæfingu í málverki með skiptinámi í Chicago við School of The Art Institute en sá tími var mjög mótandi fyrir mig sem málara.Starfstitill: Listmálari Vefsíða: thula.gallery Instagram: kristinmorthens Hvernig listamaður ert þú? „Ég er málari fram í fingurgóma. Þó svo ég vinni verk í öðrum miðlum þá er nálgun mín alltaf út frá málverkinu og lögmálum þess. Það er hvernig ég hugsa um form, liti og rými; það kemur allt út frá málaralegum ákvörðunum.“ Hvaða aðferð eða tól notar þú helst í þinni listsköpun? „Ég mála svolítið eins og ég sé að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn