Innlit á vinnustofu Þorvalds Jónssonar

Umsjón: Maríanna Björk Ásmundsdóttir / Myndir: Alda Valentína Rós Menntun: BA í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2009 Starfstitill: Myndlistarmaður Instagram: torvaldurjonsson Hvernig listamaður ert þú? „Ég segi oftast að ég sé „naïve-málari“ þegar fólk spyr mig hvernig myndlist ég geri þó svo að ég eigi það til að flakka á milli stíla og vinna með mismunandi miðla en ég er aðallega í fígúratívum málverkum.“ Hvaða aðferð eða efni notar þú helst í þinni listsköpun? „Í dag vinn ég langmest með akrílmálningu á striga. Áður fyrr málaði ég nær einungis á tréplötur en á einhverjum tímapunkti gafst ég upp á að ferja þær...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn