Innlit ársins 2024: Óvænt litauppbrot og náttúrunni hleypt inn í stofu

Litagleði og klassísk húsgögn frá miðri síðustu öld eru einkennandi á heimilum þeirra fagurkera sem Hús og Híbýli heimsóttu á nýliðnu ári. Innlit okkar hafa verið fjöldamörg en við höfum lagt okkur fram við að gefa lesendum innsýn í persónuleg og hlýleg heimili þar sem heimilisfólk hefur lagt alúð og natni við hvert smáatriði. Þegar horft er til þess sem vinsælast er má sjá að óvæntir og sterkir litir inn í annars stílhrein rými eru frábær leið til að skapa heimilisleg og falleg rými, og að vellíðan og jafnvægi næst á heimilum þar sem náttúran leikur lausum hala. Umsjón/ Snærós...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn