Innlit til arkitekta– Architects at home

Okkur finnst fátt skemmtilegra en að gæjast inn á fallegog fjölbreytt heimili og þar sem við leyfum okkur að vera innblásin af skemmtilegum hugmyndum og hönnun heimilismanna. Í þessari nýju bók fáum við að kíkja heim til fjölda arkitekta um allan heim þar á meðal í Bandaríkjunum, Englandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi og víða um Evrópu. Bókin skoðar hugmyndirnar á bak við innanhússhönnunina og húsgögnin sem leynast inni á einstökum heimilunum. Glæsilegar ljósmyndir prýða blaðsíður bókarinnar þar sem hver heimsókn tekur þig í spennandi ferð um heillandi og stílhrein híbýli nokkurra af þekktustu arkitektum heims. Hver arkitekt veitir svo innsýn í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn