Innri ró og berjamó

Ritstjórapistill Hönnu Ingibjargar Arnarsdóttur úr 8. tlb. Gestgjafans Mögum finnst sumarið búið eftir verslunarmannahelgina og það er skiljanlegt að sumu leyti því þá fer aftur að dimma, skólar að hefjast og sumarfríið er búið hjá mörgum. Mér finnst ágúst og september reyndar alltaf dásamlegir mánuðir því yfir þeim hvílir einhver rómantík og notalegheit. Þetta eru líka mánuðir uppskerunnar sem er tilhlökkunarefni sælkera því fátt er betra en brakandi ferskt og nýupptekið smælki með smjöri og dassi af salti, ja nema kannski fersk aðalbláber með rjóma. Berjatíminn er yndislegur og það eru ekki bara bláber sem hægt er að næla sér...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn