// Íslendingar hafa gaman af því að grúska í fortíðinni | Birtíngur útgáfufélag

Íslendingar hafa gaman af því að grúska í fortíðinni 

Íslendingar hafa gaman af því að grúska í fortíðinni 

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Hallur Karlsson og úr safni Þjóðminjasafns  Helga Vollertsen, sérfræðingur þjóðhátta við Þjóðminjasafn Íslands, hélt áhugaverðan fyrirlestur á dögunum sem vakti athygli okkar. Þar fjallaði hún um íslenska matarmenningu og þann dýrmæta sarp sem Þjóðminjasafn Íslands heldur utan um. Það er einstaklega gaman að grúska í sarpinum en þar má finna merkilegar upplýsingar um mataræði og matarhefðir Íslendinga í gegnum árin.  „Það sem við gerum er að safna upplýsingum um líf og starf fólks, það höfum við helst gert með því að senda út þartilgerðar spurningaskrár,“ segir Helga en allt frá árinu 1960 hefur safnið skipulega tekið saman heimildir um lífshætti á...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna