Íslensk hönnun, alveg einstök

Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Aðsendar Það hefur varla farið fram hjá neinum að mikil gróska hefur verið í íslenskri hönnun undanfarna tvo áratugi sem hefur sprungið út síðastliðin ár. Við getum verið stolf af fatahönnuðum okkar, þeir hanna alls konar fatnað í margs konar stíl, hver fer sína leið þar. En eitt eiga þeir þó flestir sameiginlegt og það er ást á íslensku ullinni og íslensku hráefni. Sumir þeirra segja að íslenska ullin sé einstakt hráefni sem finnist ekki annars staðar. Náttúran er oft innblástur og fatnaðurinn endurspeglar það með margvíslegum hætti. Fátt er ánægjulegra en að kaupa fallega vandaða íslenska...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn