Íslensk myndlist fyrir alla fjölskylduna

Umsjón: ritstjórn / Mynd: frá framleiðanda Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina eftir Margréti Tryggvadóttur er frábær bók fyrir unga sem aldna. Í bókinni er sagt frá brautryðjendum sem lögðu grunninn að íslenskri listasögu. Bókin er söguleg frásögn allt frá Þórarni B. Þorlákssyni, þeim fyrsta sem hélt sýningu hér á landi, til Gerðar Helgadóttur, brautryðjanda í óhlutbundinni höggmyndalist. Ásamt upplýsandi texta má sjá áhugavert myndmál og litagleði sem heldur fólki á öllum aldri við efnið. Í bókinni er áhersla lögð á að kynna það fólk sem stundaði fyrst myndlist á Íslandi og er hér því stiklað á stóru af...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn