Íslensk myndlist í Kaupmannahöfn

Mynd/ Listval/ Aníta Eldjárn Nú fer hver að verða síðastur að sækja sýninguna Mens et Manus í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn, sýningin var opnuð í maí. Það er samsýning listamannanna Huldu Vilhjálmsdóttur, Georgs Óskars, Kristínar Morthens og Steingríms Gauta. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að vinna út frá eigin tilfinningum, upplifunum og umhverfi þar sem sköpunarferlið sjálft, tilviljanir og hugskot leiða þau áfram í átt að lokaniðurstöðu, hver á sinn ólíka hátt eins og segir í tilkynninguna frá Listval sem stendur fyrir sýningunni. Mens et Manus í́ sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn er uppi til 15. september 2022 og opin virka daga frá́ kl. 9-16. Á myndinni má sjá verk Huldu Vilhjálmsdóttur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn