Íslenskar hefðir og menningararfur kveikjan að nýjum brögðum

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram Brugghúsið Og natura er í eigu vinanna Ragnheiðar Axel Eyjólfsdóttur, betur þekkt sem Raxel, og Liljars Más Þorbjörnssonar. Þau náðu saman vegna sameiginlegs áhuga á bjór, hundum og viðskiptum og voru áhugasöm um að stofna eitthvað nýtt á Íslandi. Úr varð brugghúsið Og natura sem framleiðir áfenga drykki úr hreinum íslenskum hráefnum. Þau segjast vinna einstaklega vel saman og hafi strax frá upphafi viljað nýta íslensk ber, kryddjurtir og villtar jurtir sem oftar en ekki séu vanmetnar eða lítið þekktar í vöruþróun sinni. Raxel deilir hér með okkur ýmsum fróðleik og sex einstaklega sumarlegum kokteilum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn