Íslenskir arkitektar hönnuðu einstakt hús í Los Angeles sem þurfti að byggja tvisvar

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Art Gray Mynd/ Ásta Kristjánsdóttir Arkitektahjónin Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson hafa búið að starfað í Los Angeles í Bandaríkjunum um árabil þar sem þau hafa rekið arkitektastofuna MINARC, sem þau stofnuðu árið 1999, með góðum árangri en þau hafa hlotið fjöldann allan af virtum hönnunar og arkitektaverðlaunum. Verkefnin sem þau hafa hannað og komið að eru afar fjölbreytt og þrátt fyrir að hafa starfað lengst af í Borg Englanna hafa þau einnig teiknað og hannað töluvert af verkefnum hér heima og mætti til dæmis nefna Ion hótelin svo fátt eitt sé nefnt. Óhætt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn