Íslenskir fagurkerar vilja fallega og blómlega garða

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Aðsendar og úr safni Birtíngs Íslenskir fagurkerar vilja fallega og blómlega garða Íslendingar eru almennt áhugasamir um falleg blóm, segir Rósa Haraldsdóttir, ein systranna sem reka Blómafélagið. Túlípanar eru í sérstaklega miklu uppáhaldi hjá landsmönnum, að hennar sögn enda henta þeir afar vel við íslenskar aðstæður og eru tiltölulega auðveldir í ræktun. Þeir lengja líka sumarið að vissu leyti þar sem þeir blómstra áður en sumarblómin eru sett niður. „Við fjölskyldan höfum alltaf verið mikið áhugafólk um blóm, ræktun og skógrækt og trúum því heilshugar að það að hafa gróður í kringum sig sé nærandi og heilandi. Ég...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn