Íslenskt hnúðkál og epli með rauðvínsediki

Jólameðlætið í ár er litríkt og fjölbreytt; allt frá rauðrófu-carpaccio með avókadó-kremi, fersku klementínusalati með klementínuvínagrettu og íslensku hnúðkáli með eplum og rauðvínsediki yfir íbakað grænmeti með harissa og ferskum kryddum og bakað rósakál og perur með pistasíuhnetum ogkaldri tamari-steikarsósu. Meðlætið er fullkomið til að deila og passar með fjölbreyttum hátíðarmatásamt því að gæða veisluborðið fallegum litum.Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki ÍSLENSKT HNÚÐKÁL OG EPLI MEÐ RAUÐVÍNSEDIKIfyrir 4-61 stórt íslenskt hnúðkál, örþunnt skorið1 stórt epli, örþunnt skorið150 ml hágæða rauðvínsedik1 pakki spírur eftir smekk frá EcospíruRAUÐVÍNS- OG SKALLOTTUVÍNAGRETTA1 lítill skallottulaukur, fínt saxaður120 ml lífræn hágæða ólífuolía3 msk. hágæða rauðvínsedik3 msk....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn