Íslenskt í hávegum haft
Þorrinn er hafinn með tilheyrandi blótum en hann er jafnframt fjórði mánuður vetrar og því við hæfi að það sé þema þessa fyrsta tölublaðs 2024. Í blaðinu má finna bragðgóða fiskrétti, fjölskylduvæna rétti sem og heilsusamlega ásamt sætum bitum. Góan kemur á eftir þorra og er jafnframt síðasti mánuður vetrar svo það styttist óðum í vorið. Á veturna er íslenskur matur í hávegum hafður og bolludagur, öskudagur og sprengidagur eru á þessum árstíma sem við á ritstjórninni gleðjumst yfir. Forsíðuviðmælandann þarf vart að kynna því Hrefna Rósa Sætran, mat reiðslumeistari með meiru, er flestum landsmönnum vel kunn. Hún hóf ferilinn...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn