Íslenskt? Já, takk!
10. febrúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Núna þegar margir hámhorfa á efni á hverri streymisveitunni á fætur annarri spyr maður sig: Hvar er íslenska efnið? Jú, það má vissulega horfa á eitthvað efni á ruv.is og sem áskrifandi á Stöð 2 og í Sjónvarpi Símans. En væri ekki gaman ef til væri Iceland-play eða eitthvað slíkt (hér er verið að hugsa um erlendan markað líka með erlendu nafni) þar sem hægt væri að horfa á rjóma íslensks efnis í áratugi. Ein streymisveita, eitt verð. Taka hámhorf á Skaupið, Undir sama þaki eða Idol Stjörnuleit?
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn