Íslensku bókmenntaverðlaunin
Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Frá framleiðandaTilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna hafa verið gefnar út og verða þau veitt á næstunni. Þará meðal er skáldsagan DJ Bambi tilnefnd sem hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en bókin fjallar um vegferð og hugleiðingar transkonu sem Auður Ava gerir listilega skil á í bókinni. Aðrar skáldsögur sem hafa hlotið tilnefningu eru Ból eftir Steinunni Sigurðardóttur, Dúnstúlkan í þokunni eftir Bjarna M. Bjarnason, Land næturinnar eftir Vilborgu Davíðsdóttur og Náttúrulögmálin eftir Eirík Örn Norðdahl.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn