Ísvín, hvað er það?
20. janúar 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Síðast þegar ég var stödd í Kanada keypti ég mér að sjálfsögðu ísvín en Kanadamenn framleiða töluvert af þessu víni. Það er líka þekkt í Þýskalandi, Austurríki og Sviss og nú framleiða Kínverjar einnig ísvín. Í þýskumælandi löndum eru vínin kölluð Eiswein en á ensku heita þau einfaldlega Icewine. Berin eru látin vera á trjánum fram eftir vetri og því frýs vökvinn í þeim að lokum en hitastigið þarf að ná a.m.k. -7 til -8 gráðum. Oft eru berin tínd af vínviðnum þegar þau eru jafnvel þakin snjó og því getur verið nokkur áskorun að klippa...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn