Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Ítalíu er skipt upp í þrjú meginvínsvæði

Ítalíu er skipt upp í þrjú meginvínsvæði

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Unsplash/Alberto Caliman Ræktarsvæðið sem fer undir vínvið á Ítalíu er töluvert mikið eða 1,5 milljónir ekra en skipta má landinu upp í þrjú mismunandi vínræktarsvæði eftir loftslagi. Norður-Ítalía er með kalt loftslag og þar verða vínin því oft sýrumeiri, með aðeins beiskan ávöxt og kryddjurtir. Þar eru ræktuð vín á borð við Prosecco, Pinot Grigio, Barbera, Valpolicella, Moscato d ́Asti og Barolo (Nebbiolo). Mið-Ítalía er með hlýju og nokkuð sólríku loftslagi og þar eru vín með ferskri sýru. Bragðið einkennist oft af þroskuðum berjum, leir og leðri. Þar eru gerð vín á borð við Lambrusco,...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna