Ítalska vínið alltaf vinsælast

Myndir/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Mynd/ Gunnar Bjarki Halldór Jónsson, yfirþjónn og vaktstjóri hjá Matarkjallaranum, segir náttúruvín vera að sækja í sig veðrið en ítölsku vínin þó enn vera langvinsælust. Fyrir vínáhugafólk mælir Halldór með að heimsækja Tuscany á Ítalu en hans uppáhaldsvín koma úr röðum Ítala ásamt Burgundy frá Frakklandi. Frakklandi. Þá segir hann að kampavín og vín frá Argentínu hafi verið að sækja í sig veðrið upp á síðkastið. Hvernig fórst þú út í vínbransann? „Pabbi er búinn að vera viðloðandi þetta beint og óbeint síðan 1977 og ég byrjaði að vinna með honum sem sölumaður og í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn