// Ítalskar kjötbollur | Birtíngur útgáfufélag

Ítalskar kjötbollur

Ítalskar kjötbollur

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós ÍTALSKAR KJÖTBOLLURfyrir 2-3 500 g nautahakk1 egg50 g brauðraspur, t.d. Panko2 tsk. óreganó, þurrkað2-3 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir½ tsk. Dijon-sinnep½ tsk. pipar1 tsk. salt2 msk. ólífuolíasmá chiliflögur Hitið ofninn á 200°C. Blandið öllum hráefnunum saman og hnoðið. Mótið í kúlur og setjið í eldfast mót. Bakið bollurnar í 10-15 mín. TÓMATSÓSA400 g tómat passata1-2 hvítlauksgeirar, fínsaxaðir2 tsk. óreganó, þurrkað½ tsk. chiliflögur1 búnt basilíka2 msk. olía Svitið hvítlaukinn og kryddjurtirnar í potti í nokkrar mín. á lágum hita. Bætið restinni af hráefnunum saman við og leyfið þessu að malla í 30-60...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna