Ítalskur ostahleifur
23. nóvember 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós ÍTALSKUR OSTAHLEIFURfyrir 10 120 g pepperoni eða salami 1 tsk. hvítlauksduft2 vorlaukar, smátt saxaðir4 msk. fersk steinselja, söxuð 1 msk. ferskt rósmarín, saxað4 greinar ferskt timían, saxað 60 g grænar ólífur60 g svartar ólífur110 g sultuð paprika180 g sólþurrkaðir tómatar 200 g rifinn ostur400 g rjómaostur2 msk. sýrður rjómi Vinnið öll hráefnin saman í matvinnsluvél í stutta stund. Mótið í hleif og kælið í um það bil 1 klukkustund. Berið fram með góðu ostakexi eða snittubrauði.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn