Ítölsk veisla hjá Coocoo´s Nest-hjónunum

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Hjónin Íris Ann Sigurðardóttir og Lucas Keller ráku veitingastaðinn The Coocoo´s Nest í tíu farsæl ár í gömlu verbúðunum úti á Granda. Þegar staðurinn opnaði var lítið sem ekkert líf í hverfinu en það breyttist fljótt og er Grandinn eitt líflegasta hverfi Reykjavíkur í dag. Þrátt fyrir að hafa sagt skilið við veitingahúsabransann eru Íris og Lucas hvergi nærri hætt að sinna matargerðinni en þau leggja nú lokahönd á matreiðslubók og eru einstaklega dugleg að bjóða fjölskyldu og vinum í matarboð sem einkennast af líflegri samveru og góðum mat. Matarilmurinn tók á móti gestum þegar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn