„Jafnrétti er bara ákvörðun en ákvörðun einungis skoðun ef framkvæmdin fylgir ekki“

Texti: Ragna Gestsdóttir Myndir: Hallur KarlssonFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Sigríður Hrund Pétursdóttir, eigandi Vinnupalla ehf. og formaður FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu, segir jafnrétti sér í blóð borið. Sigríður segir okkur öll jafnhæf til verka, jákvætt viðhorf mikilvægt og til að breyta hlutunum þurfi aðeins að taka ákvörðun um breytingar og framkvæma hana í kjölfarið. „Ég er mjög mikil jafnréttiskona og jafnrétti mér í blóð borið. Ég var með mjög sterkar kvenfyrirmyndir þegar ég var yngri, móðuramma mín er Gunnvör Braga sem var lengi á RÚV og föðuramma mín Sigríður Karlsdóttir, hún var verslunarkona, hún og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn