Jákvæð líkamsímynd
Texti: Ragna Gestsdóttir Besta markmiðið í upphafi árs og það sem við ættum öll að hafa í heiðri er að elska okkur eins og við erum, með öllum kostum og göllum. Samfélagsmiðlar hafa mikil áhrif á okkur alla daga og er mikilvægt að vanda valið vel og fylgja þeim sem færa okkur jákvæð skilaboð og peppa okkur í hversdeginum. Guðfræðingur með góðan boðskap Erna Kristín Stefánsdóttir er þekkt undir Ernuland á samfélagsmiðlum. Erna Kristín sem er guðfræðingur hefur haldið fjölda fyrirlestra um jákvæða líkamsímynd og hefur gefið út tvær bækur um efnið, Fullkomlega ófullkomin og Ég vel mig. Áhersla Ernu...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn