Jane Austin einstaklega orðheppin

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Embla Ýr Teitsdóttir, kynningarstjóri Forlagsins, les að sjálfsögðu mikið. Það fylgir einfaldlega starfinu. Auk þess að lesa á íslensku fylgist hún vel með því sem kemur út ytra og er svolítið í erlendu bókunum eins og hún segir sjálf. Hvað er á náttborðinu þínu núna? „Það er skáldsaga frá Suður-Afríku sem heitir The Promise og er eftir Damon Galgut. Bókin vann Booker-verðlaunin í fyrra og er mjög sérstök,“ segir hún. Hvaða bók lastu síðast og hvað fannst þér um hana? „Síðasta bók var Harmur og hamingja eftir Meg Mason. Þetta er skáldsaga sem ég held að margir, en...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn