Jarðaberjaformkaka með sýrðum rjóma

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson JARÐARBERJAFORMKAKA MEÐ SÝRÐUM RJÓMAfyrir 10 250 g smjör285 g sykur3 egg1 sítróna, safi og börkur320 g hveiti1 ½ tsk. lyftiduft½ tsk. matarsódi½ tsk. salt2 ½ dl sýrður rjómi 36%200 g jarðarber Hitið ofninn í 190°C. Þeytið smjör og sykur saman þar til blandan er létt og ljós. Bætið eggjunum út í, einu í senn, og þeytið vel á milli. Blandið sítrónuberkinum saman við en geymið safann. Sigtið hveiti, lyftiduft, matarsóda og salt saman við og hrærið vel ásamt sýrða rjómanum. Skolið jarðarberin, saxið þau fremur smátt og blandið saman við deigið. Takið stórt,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn