Jóhanna systir heitin kynnti mig fyrir trip-hopinu og ég fékk Portishead á heilann

Nína Richter, fyrrum fjölmiðlakona og laganemi við HR, notar tónlist mjög markvisst í sínu daglega lífi. Tónlistin veitir henni orku þegar hún hjólar í skólann á morgnana í myrkrinu en hún notar líka tónlist til að kúpla sig út eftir daginn. Nína er gersamlega háð Spotify og segist halda að hún myndi þola að missa flest önnur smáforrit úr símanum. Í uppáhaldi hjá henni er klassískt hip-hop, melódísk „house“-tónlist og klassískir jólasálmar. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir /Myndir: Úr einkasafni og af vefnum Hvað ertu að hlusta á þessa dagana? „Þessa dagana kemur út lag hjá Öldu útgáfu með Eyþóri Inga og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn