Jóhanna tók litlu sig og gaf henni þá ást og viðurkenningu sem hún hafði þráð frá öðrum

„Ég fyrirgaf sjálfri mér og þeim sem beittu mig ofbeldi þó svo að það hafi ekki komið strax“ Jóhanna Ósk Gunnarsdóttir er fædd og uppalin í Sandgerði þar sem hún lauk sínu grunnskólanámi. Hún er móðir og amma með þrjú uppkomin börn, þrjú barnabörn og eitt á leiðinni. Jóhanna starfar í Holtaskóla í Reykjanesbæ sem stuðningsfulltrúi og á skammtímavistun fyrir börn og unglinga með sérþarfir hjá Suðurnesjabæ. Meðfram þessari vinnu hefur hún verið að vinna sem þerapisti samkvæmt Lærðu að elska þig-fræðunum en hún lærði fræðin hjá þerapistanum Guðbjörgu Ósk Friðriksdóttur. Til að byrja með fór Jóhanna á sex mánaða netnámskeið hjá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn