Jól á kanarí
25. nóvember 2021
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón: Folda Guðlaugsdóttir Stílisti: María Erla Kjartansdóttir Mynd: Hallur Karlsson 1 drykkur 2 appelsínubátar 1 rósmaríngreinsódavatn1 tsk. granateplafræ 1 kanilstöng 1 límónubátur 1 grein mynta Setjið appelsínu og ½ rósmaríngrein í glas og kremjið. Látið kokteilapinna í glasið. Fyllið glasið af klökum og restina síðan með sódavatni. Setjið granateplafræ, kanilstöng og límónubát í glasið og hrærið rólega saman. Setjið hinn helminginn af rósmaríngreininni út í drykkinn ásamt myntu og berið fram. Mynd: Hallur Karlsson
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn