Jól í Tryggvaskála á Selfossi

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Jólin koma brátt og þá er tilvalið að gera sér ferð í nýja miðbæinn á Selfossi. Þar eru kaffihús, jólahús, verslanir og veitingastaðir sem eru ekki í Reykjavík. Má þar nefna Tryggvaskála sem er í elsta húsi bæjarins og verður staðurinn með jólaívafi á aðventunni. Jólahlaðborð Tryggvaskála seldist upp í október og því er ekki seinna vænna að bóka borð ef þið viljið ná að gæða ykkur á matnum á jólamatseðli Tryggvaskála. Saga Tryggvaskála er samofin sögu Selfoss en skálinn var byggður árið 1890 og var þá fyrsta húsið sem markaði hugmynd að byggðarkjarna í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn