Jólaandi í menningarhúsinu Hannesarholti

Færsla unnin í samstarfi við Hannesarholt. „Hannesarholt er fyrst og fremst menningarhús,“ segir Ragnheiður Jóna Jónsdóttir, stofnandi Hannesarholts við Grundarstíg sem opnaði fyrst dyrnar í febrúar 2013. „Við viljum tengja við ræturnar, rækta það besta í okkur í nútíðinni og stefna til framtíðar með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna til sjálfbærrar þróunar að leiðarljósi,” segir Ragnheiður en húsið er ekki rekið í hagnaðarskyni. „Í raun er Hannesarholt fyrst og fremst menningarheimili þar sem listir, fræði og fólk af öllum kynslóðum mynda samfélag og boðið er upp á menningarviðburði af ýmsu tagi tengt tónlist, bókmenntum, samsöng, myndlist og fleiru,“ segir Arnheiður Vala Magnúsdóttir, rekstrarstjóri...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn