Jóladagatal fyrir kaffiunnandann
Þegar baka á góða köku er mikilvægt að huga einnig að góðu kaffi. Kaffiunnendur kannast margir við kaffi-framleiðandann 19grams frá Þýska landi. Þeir bjóða upp á spennandi jólakaffidagatal sem er nú loksins fáanlegt á Íslandi. Dagatalið samanstendur af 24 hylkjum af mismunandi kaffibaunum frá öllum heimshornum. Í hverju hylki eru 50 grömm af baunum og því tilvalið að deila með þeim sem þú elskar. Þetta er fullkomið jóladagatal fyrir þá sem hafa áhuga á framandi kaffidrykkju. Hægt er að panta dagatalið á kaffidagatal.is.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn