Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Jóladagatal Lakrids by Bülow

Jóladagatal Lakrids by Bülow

Það getur verið gott að byrja jólaundir­ búninginn snemma til þess að koma í veg fyrir óþarfa stress í aðdraganda jóla. Jóladagatöl hafa lengi verið órjúfanlegur partur af jólaundirbúningi margra. Nú hefur verslunin Epal hafið forsölu á ljúffengu jóladagatali frá Lakrids by Bulow sem er eitthvað sem lakkrís-unnendur geta ekki látið framhjá sér fara. Dagatalið inniheldur 24 daga af handgerðum gæðalakkrís, sem er glútenlaus og án allra auka­ efna. Í hverjum glugga eru tvær til þrjár lakkrískúlur og því tilvalið að deila með þeim sem þú elskar.

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna