Jólakettir, blóm og greni
TEXTI OG MYNDIR: NANNA ÓSK JÓNSDÓTTIR Þjóðsagan um grimma jólaköttinn hefur fylgt hverju mannsbarni í aðdraganda hátíðarinnar í áranna rás. Þegar börn verða óþreyjufull eftir hátíð og pökkum hefur verið brugðið á það ráð að minna á óvættina og hver vill fara í jólaköttinn? Gott væri ef hægt væri að nota þetta á fullorðna ólátabelgi. Í það minnsta eru sumir lafhræddir við ketti, taldir með sjöunda skilningarvitið og skyggnigáfu. Að skynja fólk, það er eitthvað. Eitt er víst að hefðarkettirnir frá norsku skógarkattaræktuninni IS*NorðurSól eiga ekkert sameiginlegt með grimma jólakettinum. Þeir færa sól inn á heimili með lífi og hlýju,...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn