Jólamarkaðir um land allt

Umsjón/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Myndir/ Frá viðburðahöldurum og Unsplash Jafnvel þó að jólamarkaðir hafi lengi verið haldnir víða um alla Evrópu eru þeir nokkuð nýir af nálinni hér á landi. Við gleðjumst svo sannarlega yfir fjölgun fjölbreyttra jólamarkaða víða um landið sem birta upp dimma desemberdaga. Ýmis jólavarningur, handverk, hönnun, ristaðar möndlur og heitt kakó er á meðal þess sem má finna á jólamörkuðum og koma þeir manni í jólaskap. Við tókum saman nokkra skemmtilega jólamarkaði um allt land sem gaman er að heimsækja á aðventunni. Jólamarkaður Skógræktarfélags Reykjavíkur Jólamarkaður Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk verður opinn þrjár aðventuhelgar frá kl....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn