Jólatré úr bókum
25. nóvember 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Sigurrós Jónsdóttir, bókavörður og föndurmeistari, ætlar að kenna hvernig hægt er að búa til fallegt jólatré úr gömlum kiljum og skreyta það fagurlega. Í föndurstundinni sýnir Sigurrós einnig hvernig er hægt að búa til falleg jólakort og merkispjöld úr pappírsafgöngum og föndurpappír. Allur efniviður verður á staðnum. Laugardagana 27. nóvember og 4. desember í Borgarbókasafninu. Upplýsingar: borgarbokasafn.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn