„Jólaundirbúningurinn er fyrir mér mesta stuðið“

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Júlí Heiðar Halldórsson hefur ávallt nóg fyrir stafni. Hann starfar einnig sem sérfræðingur í markaðsmálum hjá Arion banka. Ný plata er væntanleg frá honum á næsta ári en í byrjun desember gaf hann út jólalagið Spurning um gamlárs, íslenska útgáfu af laginu What are you doing new years eve, sem söngkonan Ella Fitzgerald gerði frægt, ásamt unnustu sinni Þórdísi. Júlí Heiðar deilir með lesendum uppskrift að Djöflatertu sem hann segist einungis fá að njóta á jólunum. Fullt nafn? „Júlí Heiðar Halldórsson“ Starfsheiti? „Tónlistarmaður, leikari og sérfræðingur í markaðsmálum hjá Arion banka.“ Fjölskylduhagir? „Trúlofaður Þórdís Björk Þorfinnsdóttur og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn