Jólin hjá Stefáni Árna og Dagrúnu Ásu

Við heimsóttum nýverið þau Dagrúnu Ásu Ólafsdóttur og Stéfán Árna Pálsson. Þau búa í hlýlegri íbúð í Hlíðunum en eignin hefur verið innan fjölskyldunnar um árabil. Þau voru búin að skreyta heimilið hátt og lágt fyrir okkur og leggja fallega á borð. Við fengum þau til þess að svara nokkrum spurningum varðandi jólin og hefðirnar í kringum hátíðirnar. Hvað kemur ykkur í jólaskap? „Myrkrið, jólaljósin, kertin í skammdeginu og snjórinn þegar hann birtist. Síðan er einhver stemning í loftinu á þessum árstíma, þegar allir eru að undirbúa jólin, sem kemur manni líka í jólaskap.“ Uppáhaldsjólalag? „Uppáhaldsjólalagið mitt er nýlegt og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn