Jólin þurfa alls ekki alltaf að vera rauð, græn, gyllt og silfruð

Guðný Sigurþórsdóttir sér um útlitstillingar og útlitshönnun í verslunum Húsgagnahallarinnar. Í nýju jólablaði verslunarinnar gefur hún gestgjöfum góð ráð þegar kemur að jólaborðhaldinu ásamt því að dekka jólaborð. Það vekur athygli að litasamsetning Guðnýjar er heldur óhefðbundin en Guðný segir að jólin þurfi alls ekki alltaf að vera rauð, græn, gyllt og silfruð. Hún valdi bleika litinn í þetta skiptið til þess að sýna þennan fallega nýja lit í glasavörulínu Nordal og rósagylltu hnífapörin frá Broste þar sem nú fæst mikið af bleikri og rósagylltri jólavöru í Húsgagnahöllinni. „Svo finnst mér alltaf gaman að blanda saman áferðum, litum og efnivið....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn