Jörðin okkar þarfnast taubleyjubyltingar

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir Myndir: Gunnar Bjarki Æskuvinkonurnar Apríl Harpa Smáradóttir og Elín Kristjánsdóttir létu langþráðan og vistvænan draum rætast og stofnuðu taubleyjuverslunina Cocobutts í miðjum heimsfaraldri. Báðar höfðu þær áhuga á og reynslu af vistvænni lífstíl og taubleyjunotkun og brenna þær báðar fyrir því að stuðla að umhverfisvænni heimi fyrir börnin okkar. Saman hafa þær Elín og Apríl hjálpað yfir fimm hundruð íslenskum fjölskyldum að hefja sína taubleyjuvegferð. Taubleyjunotkun kann að þykja furðuleg í hröðum nútímaheimi, þar sem aðgengi að einnota þægindum og vörum hefur aldrei verið betra. Elín segir þó fólk virkilega verða að hugsa sig...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn