Kaffikaka með kardimommum og möndlum
 
        Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir KAFFIKAKA MEÐ KARDIMOMMUM OG MÖNDLUMfyrir 8-10 130 g sykur50 g saltað smjör2 egg1 tsk. vanillusykur200 g hveiti1 tsk. kardimommuduft1 tsk. lyftiduft½ tsk. matarsódi2 dl mjólk60 g möndluflögurflórsykur til skrauts Hitið ofninn í 180°C. Þeytið sykur og smjör saman þar til blandan verður létt og ljós. Bætið eggjunum saman við einu af öðru og þeytið vel á milli. Blandið vanillusykri, hveiti, kardimommum, lyftidufti og matarsóda saman í skál og sigtið út í smjörblönduna. Hrærið vel saman ásamt mjólkinni. Takið hluta af möndluflögum frá en hrærið afganginum saman við deigið. Smyrjið kringlótt smelluform...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn 
								 
								 
								 
								