Kaffitímasnúðar

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir KAFFITÍMASNÚÐAR12 stykki 7 dl hveiti2 msk. sykur1 ½ tsk. kardimommuduft1 tsk. kanill4 tsk. þurrger50 g smjör, mjúkt3 ½ dl ylvolg mjólk Setjið hveiti, sykur, kardimommuduft, kanil og þurrger í skál og blandið vel saman. Bætið smjörinu við ásamt mjólkinni og hnoðið vel saman, ýmist með hnoðara í hrærivélinni eða höndunum. Setjið plastfilmu yfir skálina og leyfið deiginu að hefast í u.þ.b. 30 mín. FYLLING 4 msk. smjör, brættkanilsykur OfAN Á 4 msk. rjómiskrautsykur Fletjið deigið frekar þykkt út á hveitistráðum fleti og penslið með smjöri. Stráið kanilsykri ofan á og rúllið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn