Kakan eins og klassískur ballett. Elegant og mjúk

Texti og umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Gunnar Bjarki Reykjavík Dance Festival fer fram um þessar mundir en það er fimm daga listahátíð þar sem danslistin er í aðalhlutverki. Í anda kökublaðsins fengum við framkvæmdastjóra hátíðarinnar, Köru Hergils Valdimarsdóttur, til að deila með okkur uppskrift að sinni uppáhalds köku og segja okkur í leiðinni frá þessari spennandi hátíð. Kara er menntaður dansari, en samhliða starfi sínu hjá Reykjavík Dance Festival er hún kynningarstjóri Listahátíðar í Reykjavík og meðeigandi MurMur Productions. Hennar helstu áhugamál eru dans, sviðslistir og útivera. „Reykjavík Dance Festival var komið á legg af íslenskum danshöfundum árið 2002 til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn