„Kalla mig stundum hamfarabakara“
Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, segist lifa eftir því mottói í eldhúsinuað það sé innihaldið og bragðið sem skiptir máli en ekki útlitið. Fjölskylduhagir? „Ég er í sambúð með Ara Páli og saman eigum við yndislegan son, hann Sigurð Pál.“ Áhugamál? „Ég er smávegis sjónvarpsfíkill, svo get ég í fyrsta sinn á ævinni sagt að mér finnist gaman að fara í ræktina og einnig hef ég ósköp gaman af því að fara í leikhús eða á tónleika.“ Áttu þér eitthvert uppáhaldsjólalag?„Kósíheit par exelans með Baggalúti hringir svolítið inn jólin hjá mér. Vinahópurinn minn var alltaf með jólaglögg rétt fyrir jól...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn