Kanilhringur með hvítu súkkulaði og pekanhnetum

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Kanilhringur með hvítu súkkulaði og pekanhnetumfyrir 12Sparilegur og gómsætur hvort sem er fyrir brunch eða síðdegiskaffið.7 dl hveiti3 tsk. þurrger3 msk. sykur3 dl mjólk50 g smjör, mjúktBlandið hveiti, þurrgeri og sykri saman í skál. Hitið mjólkina þar til hún er ylvog og bætið henni út í ásamt smjörinu. Hnoðið deigið í hrærivél eða höndunum þar til það er slétt og samfellt. Bætið dálitlu hveiti saman við ef deigið er of blautt. Setjið plastfilmu yfir skálina og látið deigið hefast í um það bil 45 mín.100 g smjör, brætt og kælt dálítið6 msk....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn