Kanill

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMynd/ Unsplash Kryddið kanill hefur verið notað í matargerð í að minnsta kosti þúsund ár en það er búið til úr berki trjáa af ættkvíslinni Cinnamonum í Austurlöndum fjær og á eyjum í Indlandshafi. Kanill hefur lengi verið tengdur við jákvæð áhrif á heilsuna en hann getur til dæmis lækkað blóðsykur og minnkað hættuna á hjarta- og æðasjúkdómum. Að auki hafa rannsóknir sýnt að kanill hefur bólgueyðandi áhrif á bólgu- og gigtarsjúkdóma. Kanill getur haft hamlandi áhrif á vöxt krabbameinsfruma en hann er einnig góður við hvers kyns meltingarvandamálum og getur unnið gegn kvefpestum og flensu....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn