„Kannski er ég hrifnari af hinsegin höfundum“

Þuríður Blær, sem er alltaf kölluð Blær, er leikkona í Þjóðleikhúsinu og rappari í hljómsveitinni Reykjavíkurdætur. Hún býr í Vesturbænum ásamt manni sínum, syni og kettinum Nóru. Blær er lesandi vikunnar að þessu sinni og svaraði nokkrum spurningum um lestrarvenjur sínar. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Mennska eftir Bjarna Snæbjörnsson. Þetta er ævisaga Bjarna og um ferðalag hans við að skila skömminni sem spratt upp við að vera samkynhneigður drengur úti á landi á áttunda áratugnum. Bjarni er svo góður penni og einlægur sögumaður. Ég tengi við allt sem hann segir og upplifir...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn