Karamelluð apríkósusulta
Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hallur Karlsson Karamelluð apríkósusulta u.þ.b. 300 g 350 g apríkósur, steinn fjarlægður1-3 msk. eplaedik100 g sykur15 g smjör, ósaltað og skorið í bita½ tsk. vanilludropar¼ tsk. sjávarsalt Skerið helminginn af apríkósunum gróflega og setjið í blandara ásamt safanum sem myndaðist á skurðarbrettinu. Skerið restina af apríkósunum í litla bita og setjið í skál til hliðar. Setjið 2 msk. af ediki í blandarann og maukið apríkósurnar þar til allt hefur samlagast vel. Setjið sykurinn í víðan þykkbotna pott og hafið á miðlungsháum hita. Eldið án þess að hræra við sykrinum þar til hann hefur nær allur bráðnað. Hrærið því næst...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn